*

föstudagur, 15. febrúar 2019
Fólk 11. apríl 2014 12:18

Grímur Sæmundsen formaður SAF

Grímur Sæmundsen tekur við formennsku í Samtökum ferðaþjónustunnar af Árna Gunnarssyni.

Ritstjórn
Birgir Ísl. Gunnarsson

Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins var kjörinn formaður Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), á aðalfundi samtakanna í dag. Á vef mbl.is kemur fram að Grímur Sæmundsen fékk 55% atkvæða, en mótframbjóðandi hans Þórir Garðarson, stjórnarformaður Iceland Excursions, 45% atkvæða. Grímur tekur við embættinu af Árna Gunnarssyni, forstjóra Flugfélags Íslands.

  • Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Hölds / Bílaleigu Akureyrar
  • Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia
  • Eva María Þórarinsdóttir Lange, framkvæmdastýra Pink Iceland
  • Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela
  • Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Hvalaskoðunar Reykjavíkur
  • Anna G. Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri AGMOS ehf.