Miðvikudagur, 25. nóvember 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gunnar Freyr til Straums

4. ágúst 2012 kl. 10:35

Gunnar Freyr Gunnarsson

Gunnar Freyr Gunnarsson mun sinna hlutabréfaviðskiptum hjá Straumi fjárfestingarbanka.

Gunnar Freyr Gunnarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá markaðsviðskiptum Straums fjárfestingarbanka en hann mun sinna hlutabréfaviðskiptum hjá bankanum. gunnar hefur áður starfað hjá markaðsviðskiptum Íslandsbanka og sem viðskiptastjóri hjá Kaupþingi.

Hann er með b.sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og m.sc. í fjármálum og alþjóðaviðskiptum frá háskólanum í Aarhus í DanmörkuAllt
Innlent
Erlent
Fólk