*

föstudagur, 19. apríl 2019
Sjónvarp 20. febrúar 2013 11:57

Hannes Hólmsteinn: Peningar kaupa ekki góða heilsu

Hannes Hólmsteinn Gissurarson fagnaði í gær 60 ára afmæli sínu og hélt fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Það var margt um manninn í gær á fyrirlestri Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í Háskóla Íslands sem nefndist Frjálshyggjan, kreppan og kapítalisminn. Fyrirlesturinn var í boði Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála.

Eftir fyrirlesturinn fögnuðu vinir og kunningjar afmæli Hannesar á Háskólatorgi.

25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim