*

mánudagur, 27. maí 2019
Innlent 10. nóvember 2018 09:01

Markaðssókn á mögrum árum

Nokkuð hefur verið fjallað um tekjur og fjárhag RÚV og þá ekki síst áhrif samkeppnisreksturs þess á aðra íslenska fjölmiðla.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Nokkuð hefur verið fjallað um tekjur og fjárhag Ríkisútvarpsins að undanförnu og þá ekki síst áhrif samkeppnisreksturs þess á aðra íslenska fjölmiðla. Þeir hafa sem kunnugt er flestir lapið dauðann úr skel frá hruni.

Þegar litið er á tölur Hagstofunnar um hlutfallslegar auglýsingatekjur Ríkissjónvarpsins undanfarin ár verður ekki séð að efnahagsþrengingar undanfarins áratugar hafi truflað það neitt. Öðru nær, þær jukust lítillega í fyrirhrunsbólunni en það er á eftirhrunsárunum, sem RÚV nær yfirburðum á markaði.

Stikkorð: RÚV auglýsingatekjur
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim