mánudagur, 8. febrúar 2016
Innlent 13. september 2012 14:25

Önnur Hollywoodmynd væntanleg til Íslands

Tveimur milljörðum króna hefur verið varið við framleiðslu kvikmynda á Íslandi. Enn önnur stórmyndin er væntanleg.

Ritstjórn
Hleð spilara...
<p>&Iacute;sland hefur sm&aacute;m saman or&eth;i&eth; samkeppnish&aelig;fara &iacute; a&eth; la&eth;a hinga&eth; til lands framlei&eth;endur erlendra st&oacute;rmynda. &Iacute;sland ver&eth;ur &iacute; a&eth; minnsta kosti fimm Hollywoodmyndum &aacute; n&aelig;sta &aacute;ri en &iacute;slenska r&iacute;ki&eth; endurgrei&eth;ir 20% &thorn;ess framlei&eth;slukostna&eth;ar kvikmynda sem ver&eth;ur til h&eacute;r &aacute; landi. Mi&eth;a&eth; vi&eth; endurgrei&eth;slur fyrstu sex m&aacute;nu&eth;a &aacute;rsins hefur tveimur millj&ouml;r&eth;um kr&oacute;na veri&eth; vari&eth; til framlei&eth;slu kvikmynda &aacute; t&iacute;mabilinu og eru st&oacute;rmyndir sumarsins enn ekki komnar inn &iacute; &thorn;&aacute; t&ouml;lu.&nbsp;</p> <p>Einar Hansen T&oacute;masson hj&aacute; &Iacute;slandsstofu r&aelig;ddi vi&eth; Vi&eth;skiptabla&eth;i&eth; um marka&eth;sa&eth;fer&eth;ir &Iacute;slands vestanhafs og v&aelig;ntanleg verkefni.</p> <p><strong> N&aacute;nar er r&aelig;tt vi&eth; Einar &iacute; n&yacute;jasta t&ouml;lubla&eth;i Vi&eth;skiptabla&eth;sins. &Aacute;skrifendur geta n&aacute;lgast bla&eth;i&eth; undir li&eth;num t&ouml;lubl&ouml;&eth; h&eacute;r a&eth; ofan.&nbsp;</strong></p>
Stikkorð: Íslandsstofa
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.