Helstu vísitölur á Wall Street hækkuðu um 0,5-0,75% fljótlega eftir opnun í ag. Snörp lækkun varð svo á næsta klukkutímanum á eftir.

Að sögn erlendra fjölmiðla stóðu orð Angelu Merkel kanslara Þýskalands í fjárfestum í dag. Hún sagði að mögulega þyrfti að endursemja um neyðarlánin til Grikklands.

Dow Jones lækkaði um 1,61%, Nasdaq um 2,17% og S&P um 2,07%.

Wall Street
Wall Street
© Gunnhildur Lind Photography (Gunnhildur Lind Photography)