Nú stefnir í að ný heildarlög verði sett á Alþingi um nýtt lánaform sem kallast rafrænar skuldaviðurkenningar. Það er ánægjulegt þegar stjórnvöld standa að svo framsýnum lagabreytingum. Nýja löggjöfin mun hafa mikil áhrif til einföldunar í lánaviðskiptum og styðja við þróun rafrænna pappírslausra viðskipta og rafrænnar stjórnsýslu þeim tengdum. Með því myndast til mikið hagræði fyrir almenning, fyrirtæki, lánveitendur og hið opinbera.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði