Danske Bank
Danske Bank
© Gunnhildur Lind Photography (Gunnhildur Lind Photography)
Danskir bankar og lánafyrirtæki munu þurfa að endurfjármagna lán, sem njóta ríkisábyrgðar, fyrir um 160 milljarða danskar krónur, á árunum 2012 og 2013 að sögn matsfyrirtækisins Moody´s.

Matsfyrirtækið teljur ljóst að fjármagnskostnaður danskra fjármálafyrirtækja fari hækkandi vegna stífrar gjaldþrotalöggjafar í Danmörku sem eykur áhættu skuldabréfaeigenda.