Björgvin G. Sigurðsson sagði á morgunverðarfundi Samtaka verslunar og þjónustu að verslun og þjónusta hafi ekki verið tekin enis alvarlega sem starfsgreinar og hefðbundnar iðngreinar og ræddi mögulegar leiðir til eflingar rannsókna og nýsköpunar í verslun og þjónustu. Aðspurður um í hvaða farvegi stuðningur ríkisins við þjónustugreinar væri, sagði Björgvin að ráðuneytið muni koma að málinum með formlegum hætti, bæði fjárhagslegum og pólitískum.

Meira í Viðskiptablaðinu í dag.