Opinberar skuldir víða um heim, ekki síst í Evrópu, valda gríðarlegum titringi á mörkuðum. Írar þurfa á aðstoð að halda frá AGS og ESB og Spánverjar, Portúgalar og Grikkir standa á brauðfótum.

1. Skuldavandi ríkja í brennidepli. Timburmenn frá björgun banka farin að segja til sín. Undir niðrir eru alvarlegar spurningar um hvort ríki munu fara á hausinn, í hrönnum í framtíðinni. Spánn, Portúgal og Ítalía standa höllum fæti og sjónir beinast að þeim og fleiri ríkjum.

Fjárfestar spyrja; Hvernig ætlið þið að borga skuldir ykkar til baka?