Dagur B. Eggertsson hefur stjórnað Reykjavíkurborg frá árinu 2010. Reyndar var Jón Gnarr þar um tíma borgarstjóri en hann var í öðru. Dagur hefur verið borgarfulltrúi frá árinu 2002.

Þórður Snær Júlíusson, hinn bitri blaðamaður, tók viðtal við Dag í tilefni þess að hann hætti sem borgarstjóri í gær. Dagur mun þó væntanlega áfram stjórna enda sjónvarpsmaðurinn Einar Þorsteinsson algjörlega óreyndur, fólk Dags fyllir skrifstofu borgarstjórans sem og allar æðstu stöður borgarinnar.

***

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði