Joe Biden Bandaríkjaforseti verður ekki viðstaddur þegar COP28 loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Dubai á fimmtudag og stendur yfir í tvær vikur.

Forsetinn hefur síðastliðin tvö ár mætt á ráðstefnuna en ekki liggur fyrir hvers vegna hann verður fjarverandi að þessu sinni, þó talið sé að stríðsátök fyrir botni Miðjarðarhafs og áframhaldandi stríð í Úkraínu hafi einhver áhrif.

Bandaríkin verða þó með fulltrúa á fundinum þar sem John Kerry, sérstakur sendifulltrúi forsetans í loftslagsmálum, mætir ásamt sínu teymi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði