*

þriðjudagur, 18. júní 2019
Fólk 18. september 2018 11:01

Sveinn ráðinn forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar

Sveinn Kristinn Ögmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar Origo.

Ritstjórn
Sveinn Kristinn Ögmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar Origo.
Aðsend mynd

Sveinn Kristinn Ögmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Þjónustumiðstöðvar Origo. En hann var áður forstöðumaður Mannauðs- og launalausna hjá Origo og forstöðumaður yfir ERP lausnum hjá Applicon.

Þjónustumiðstöðinni er ætlað að gegna vaxandi hlutverki í sölu og þjónustu á notendalausnum frá framleiðendum eins og Lenovo, Bose, Canon, Sony og Plantronics. Undir Þjónustumiðstöð er í dag öll lagerstarfsemi og verkstæðisþjónusta fyrirtækisins.

Sveinn Kristinn er með BS próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is