Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt lögfræðinginn Robert Barber sem næsti sendiherra hér á landi. Hann mun taka við af Luis Arreaga .

Fram kemur í netmiðlinum The Republic að Barber sé ötull stuðningsmaður Obama og hafi hann aflað honum mikil fjármagns í kosningabaráttu forsetans. Barber er fæddur árið 1950 og því 63 ára á árinu.

Nánar má lesa um Robert Barber á lögmannsstofu Looney & Grossman .