Hafi kanarífuglinn verið af íslensku bergi brotinn þá má leiða líkur að því að þeir námuvinnslumenn sem eru nú staddir dýpst í iðrum jarðar komi frá Austur-Evrópu.

Alvarleg staða hagkerfa í Austur- Evrópu afhjúpar þann mikla vanda sem steðjar að fjármálakerfi Evrópusambandsins, en einsýnt þykir að hríðversnandi efnahagshorfur í austurhluta álfunnar muni leggjast þungt á fjármálafyrirtæki í vesturhlutanum.

Fjármálakreppan leggst þyngst á hina skuldsettu og þar standa hagkerfi Austur-Evrópu framarlega í flokki.

_____________________________

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu í dag. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum og þeir sem ekki hafa lykilorð geta sótt um það hér .