*

miðvikudagur, 1. apríl 2020
Innlent 27. september 2019 15:52

Kristín hættir á Fréttablaðinu

Kristín Þorsteinsdóttir útgefandi Fréttablaðsins hefur látið af störfum en starf útgefanda hefur verið lagt niður samhliða einfaldari starfsemi félagsins.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Kristín Þorsteinsdóttir, útgefandi og þar áður aðalritstjóri Fréttablaðsins hefur látið að störfum að því fram kemur á vef Fréttablaðsins. Þar kemur fram að eftir einföldun á starfsemi félagsins við sölu á eignum til Sýnar hafi starf útgefanda með því sniði sem það var áður einfaldast og hafi því verið lagt niður í núverandi mynd. 

Allir rekstrarþættir starfsins munu færast til framkvæmdastjórafélagsins. Jóhönnu Helgu Viðarsdóttur. Þá mun Ingibjörg Pálmadóttur stjórnarformaður Torgs, sem er eigandi Fréttablaðsins taka við öðrum þáttum sem tilheyra hlutverki útgefanda. 

Stikkorð: Fréttablaðið