Ársfundur Íslandsstofu var haldinn á Grand Hótel Reykjavík í fyrradag. Fyrir utan hefðbundin fundarstörf voru aukin viðskiptatækifæri Íslands í Kína til umræðu. Fundarstjóri var Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi.

Á meðal þeirra sem tóku til máls á fundinum var Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Victor Gao, fyrrum túlkur Deng Xiaoping, en hann ræddi viðskipti á milli Kína og Íslands.

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)