Porsche frumsýndi Macan í Singapúr á fimmtudag. Jeppinn kom fyrst á markað árið 2014 og er fyrsti jeppi fyrirtækisins sem býðst í rafútgáfu, en búist er við að raf-Cayenne komi árið 2025.

Jeppinn kemur í tveimur útgáfum nú. Macan 4 er með 408 hestafla mótor og er 5,2 sekúndur í hundraðið og Turbo er með 639 hestafla mótor sem er 3,1 mínútu í hundraðið. Drægni Macan 4 er allt að 613 km og Turbo nær allt að 591 km á hleðslunni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði