Unnið er að hönnun og öðrum undirbúningi fyrir stækkun á Bláa lóninu og mannvirkjum þess eftir því sem framur í Morgunblaðinu í dag. Meðal annars er til skoðunar að taka í gagnið vík sem gengur  suður úr Bláa lóninu og koma þar upp aðstöðu til Blue Lagoon-nuddmeðferða.  Alls mun uppbyggingin á kosta um 1,7 milljarða.

Ákvörðun um framkvæmdir verður þó ekki tekin fyrr en í haust eða vetur þegar ljóst er hvernig sumarvertíðin gekk.