Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 1,19% og er 7.486 stig, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Veltan nam 5.103 milljónum króna.

Össur hefur hækkað um 4,55%, Straumur-Burðarás hefur hækkað um 1,95%, Kaupþing hefur hækkað um 1,81%, FL Group hefur hækkað um 1,66% og Actavis Group hefur hækkað um 1,45%.

Atorka Group hefur lækkað um 13,38% í 15 viðskiptum sem nema samtals 47,2 milljónum króna og Marel hefur lækkað um 0,67%.

Gengi krónu hefur styrkst um 0,25% og er 121,2 stig.