*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 23. janúar 2019 10:03

Hvalur kaupir hlut í Marel fyrir milljarð

Gengið var frá kaupunum á þriðjudaginn í síðustu viku og keypti félagið samtals 2,55 milljónir hluta á genginu 390.

Ritstjórn
Kristján Loftsson.
Haraldur Guðjónsson

Hvalur hf. hefur keypt hlut í Marel fyrir um það bil milljarð króna. Gengið var frá kaupunum á þriðjudaginn í síðustu viku og keypti félagið samtals 2,55 milljónir hluta á genginu 390. Markaðurinn greinir frá þessu

Fossar markaðir höfðu milligöngu um viðskiptin. Eignarhlutur Hvals í Marel nemur tæplega 0,4% samkvæmt nýjum hluthafalista félagsins.

Stikkorð: Marel Hvalur