Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,15% og er 6.834 stig, samkvæmt upplýsingum frá M5. Veltan nam 9.466 milljónum króna.

Marel hækkaði um 1,33%, Atlantic Petroleum hækkaði um 0,73%, Kaupþing hækkaði um 0,66%, Össur hækkaði um 0,44% og Actavis hækkaði um 0,43%.

Eimskip lækkaði um 3,62%, Mosaic Fashions lækkaði um 3,06%, FL Group og Landsbankinn lækkuðu um 1,38% og Atorka Group lækkaði um 0,87%.

Gengi krónu styrktist um 0,61% og er 124,2 stig.