Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,04% og er 6.428 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá M5. Veltan nemur 6.778 milljónum króna.

Bakkavör Group hækkaði um 0,97% og Marel hækkaði um 0,64%.

Atorka Group lækkaði um 0,6%, Atlantic Petroleum lækkaði um 0,55%, Össur lækkaði um 0,44%, FL Group  lækkað ium 0,41% og Actavis Group lækkaði um 0,31%.

Gengi krónu veiktist um 0,64% og er 124,3 stig.