Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,08% og er 7.240 stig við lok dags, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Veltan nam 5.082 milljónum króna.

Glitnir hækkaði um 1,16%, Bakkavör Group hækkaði um 1,06% og FL Group hækkaði um 0,67%.

Alfesca lækkaði um 1,26%, Atorka Group lækkaði um 0,75%, Icelandic Group lækkaði um 0,68%, Marel lækkaði um 0,68% og Tryggingamiðstöðin lækkaði um 0,58%.

Gengi krónu hefur veikst um 0,4% er 121,3 stig.