*

miðvikudagur, 24. júlí 2019
Innlent 27. október 2011 16:42

Krugman við Gylfa: Ég kem þá um sumar

Gylfi Zoega segir Ísland vera sérstaklega áhugavert land fyrr þjóðhagfræðinga.

Ritstjórn
vb.is

Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, sagði Ísland vera sérstaklega spennandi land fyrir þjóðhagfræðinga. Gylfi er meðal þátttakenda í pallborðsumræðum á ráðstefnu um efnahasáætlun stjórnvalda og AGS, sem haldinn er í Hörpu.

Gylfi beindi orðum sínum að Paul Krugman, sessunaut sínum á sviði, og sagði að Krugman ætti að vera hér í nokkrar vikur í viðbót til að fylgjast með

„Ég kem þá um sumar," sagði Krugman.

Erlendir gestir sem hingað eru komnir í tilefni af ráðstefnunni ræða málin í pallborðsumræðum, sem eru lokaliður í dagskrá dagsins. Auk þeirra taka Gylfi og Már Guðmundsson seðlabankastjóri þátt.

Stikkorð: AGS Gylfi Zoega Paul Krugman