Fréttir af samdrætti í framleiðslu hjá Toyota og Tokyo Electric Power ýtti undir áhyggjur af minnkandi hagvexti og af að hækkandi orkukostnaður muni minnka hagnað, og ollu þar með lækkun á Asíumarkaði í dag.

MSCI Kyrrahafs vísitalan lækkaði um 1,8% í dag.

Japanska Nikkei 225 vísitalan hækkaði um 1,5% en kínverska Hang Seng vísitalan lækkaði um 1,9%.

Þá lækkaði Singapore Straits vísitalan um 1,0%.