Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,27% í morgun og er 8.362,6 stig um hádegi. FTSE lækkað um 1,02% og er 6.609 stig.


Mesta hækkun einstakra félaga er hjá Atlantic Petroleum 4,59%, Eik Banka 4,06%, Eimskipum 1,30%, Atorku 0,54% og Straumi Burðarás 0,50%.


Mesta lækkun hefur verið hjá Føroya Banka 1,13%, Kaupþingi 0,69%, Exista 0,87%, 365 0,77% og Bakkavör 0,60%.