Atvinnulaus
Atvinnulaus
Misræmi er í atvinnuleysistölum Hagstofu Íslands og Vinnumálastofnunar. Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands var skráð atvinnuleysi á öðrum ársfjórðungi að meðaltali 8,5%. Vinnumálastofnun hefur gefið út atvinnuleysistölur á tímabilinu og hefur það verið mælt á bilinu 6,7-8,1%. Misræmið stafar að því að kannanir Vinnumálastofnunnar byggja einungis á fólki sem er á atvinnuleysisskrá á meðan Hagstofa Íslands tekur mið af almenningu öllum. Almennt er talið að síðarnefnda mæliaððferðin sé áreiðanlegri af því er fram kemur í frétt Vísi.