Fjallað var um breytingar á lögum um Seðlabankann á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir í samtali við vb.is málið tengjast fjármálastöðugleika. Hann segir það fara næst fyrir þingflokka og hugsanlega lagt fyrir á Alþingi í vikunni.

Bjarni i vildi ekki tjá sig frekar um málið þegar eftir því var leitað en sagðist gera það fyrir liggur að málið verði lagt fram á þingi.