Bandaríska fjármálaeftirlitið, FSA, féllst á þau rök David Einhorn að hann væri að eiga viðskipti á grundvelli innherjaupplýsinga. Samtals þarf að greiða 7,2 milljónir Bandaríkjadala í sekt fyrir viðskipti í félaginu Punch sem David Einhorn átti fyrir hönd vogunarsjóðsins Greenlight Capital á árinu 2009. Áður hafði hann fengið vitneskju um að Punch væri að fara að gefa út nýtt hlutafé.

David Einhorn hélt því fram að hann hefði ekki vitað að þessar upplýsingar væru það mikilvægar að þær flokkuðust sem innherjaupplýsingar.

David Einhorn þar sjálfur að greiða 3,6 milljónir Bandaríkjadala og Greenlight Capital 3,6 milljónir Bandaríkjadala.