Sparisjóðsbanki Íslands (áður Icebank) fær frest til 10. desember til að reiða fram auknar tryggingar vegna veðlána í Seðlabanka Ísland. Þetta kemur fram í frétt Mbl.is.

Agnar Hansson, bankastjóri Sparisjóðsbankans, segir við Mbl.is að erlendir kröfuhafar hafi gefið jafn langan frest. Hann vonast til að ríkið komi að rekstri bankans ásamt erlendum aðilum