Tekjur General Electric á 4F11 reyndust nokkuð lægri en greinendur höfðu reiknað með. Tekjurnar lækkuðu um 7,9%, frá fyrri fjórðungi, í tæplega $38 milljarða en greinendur höfðu spáð tekjum uppá rúmlega $40 milljarða. Þetta kom fram í morgunpósti IFS greiningar.

Við fréttirnar lækkaði hlutabréfaverð fyrirtækisins um 0,1% í $19,13 á hlut.