Spænska símafélagið Telefonica hefur samþykkt að kaupa breska farsímafélagið O2 fyrir 17,7 milljarða punda (2.919 milljarðar íslenskra króna) til að styrkja stöðu sína í Evrópu, segir í frétt Financial Times.

Tilboð Telefonica hljóðar upp á 200 pens á hlut, sem er 22% hærra verð en lokagengi O2 þann 28. október.

Í sameiginlegri tilkynningu frá félögunum segir að O2 vörumerkið verði ennþá starfrækt og að fyrirtækið verið rekið áfram í Bretlandi. Tilboð Telefonica hljóðar upp á 200 pens á hlut, sem er 22% hærra verð en lokagengi O2 þann 28. okbótóber.