*

fimmtudagur, 4. júní 2020
Innlent 28. mars 2020 09:01

Veirusmit í fjölmiðlum

Tíðni orða tengd kórónuveirunni hefur rokið upp í marsmánuði

Ritstjórn
vb.is

Það örlaði vart fyrir frétt ársins fyrr en í febrúar, en þó verður ekki sagt að fréttaflutningurinn hafi farið af stað fyrir alvöru fyrr en komið var fram í mars.

CreditInfo heldur utan um allt efni í íslenskum fjölmiðlum og er ekki aðeins unnt að leita í því, heldur er hægt að athuga orðtíðni, greina eftir miðlum og draga alls kyns upplýsingar úr gögnunum.

Að ofan sést vel hvernig veriusjúkdómurinn skæði hefur slegiði sér niður í íslenskum fjölmiðlum, þar er sýndur fjöldi frétta með helstu efnisorðum faraldursins.