Það sem við erum að reyna er að finna erlend iðnfyrirtæki sem geta flutt framleiðslueininguna hingað til lands en nýtt sölukerfið erlendis. Fyrirtæki sem eru komin vel á legg, jafnvel áratuga gömul fjölskyldufyrirtæki,“ segir Finnur Árnason hjá Taktar M&A, nýstofnuðu systurfyrirtæki Kontakt fyrirtækjaráðgjafar.

Hann segir fyrirtækið vinna að því að fá fjárfesta á Íslandi til að kaupa lítil en þroskuð framleiðslufyrirtæki í Skandinavíu til landsins. Þannig sé hægt að fá hingað til lands fyrirtæki sem eru komin með viðurkenndar afurðir.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér .