Hrafnarnir sáu að Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku, hefði selt hlutabréf sín í bankanum fyrir um 70 milljónir í síðustu viku. Sem kunnugt er hefur gengi hlutabréfa Kviku fallið undanfarin misseri líkt og annarra skráðra félaga í Kauphöllinni.

Huginn og Muninn er skoðanadálkur en þessi birtist í Viðskiptablaðinu 2. júní 2022.