Fyrir tveimur vikum velti Óðinn fyrri sér atriðum varðandi skráningu Ölgerðarinnar á markað.

Mikilvægast þeirra eru hugsanleg áhrif þess á afkomu Ölgerðarinnar að Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins yrði lögð niður. Vitanlega var brugðist við þessu atriði í skráningarlýsingunni enda verður þar að fjalla um allt það sem máli getur skipt fyrir hugsanlega fjárfesta í útboðinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði