Úrvalsvístalan hefur lækkað um 0,14% og er 7.340 stig við hádegi, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Veltan nemur 5.993 milljónir króna.

FL Group hefur hækkað um 3,02%, Alfesca hefur hækkað um 1,24%, Icelandair Group hefur hækkað um 0,72%, Marel hefur hækkað um 0,66%, Bakkavör Group hefur hækkað um 0,61% og Straumur-Burðarás hefur hækkað um 0,61%.

Teymi hefur lækkað um 3,93% og nemur sjö daga lækkunin 11,23%, Glitnir hefur lækkað um 1,84%, Kaupþing hefur lækkað um 0,41%, Landsbankinn hefur lækkað um 0,32% og Eimskip hefur lækkað um 0,3%.

Gengi krónu hefur styrkst um 0,45% og er 118,9 stig.