Tómas Sigurðsson hefur brátt starfað í fimm ár sem forstjóri Alcoa Fjarðaáls. Hann stýrir nú gangsetningu álversins, sem kappkostar að vera í fremstu röð í umhverfis- og öryggismálum. Blaðamaður Viðskiptablaðsins ræddi við hann um afstöðu áliðnaðarins gagnvart vaxandi kröfum um verðlagningu koltvísýringslosunar, en Tómas segir að nú sé mikill þungi að baki svokallaðri geiranálgun, sem myndi gera sérráðstafanir á borð við íslenska ákvæðið óþarfar.

Lesið viðtalið við Tómas í helgarblaði Viðskiptablaðsins.