Warrenn Buffett, einn frægasti fjármálasérfræðingur heims, varaði við frjálsu falli dollarans á síðasri hluta liðins ár. Berkshire Hataway fjármálafyrirtæki hans græddi um 1,6 milljarða dollara á spámennsku hans um fall dollarans.

Um leið og Buffett lýsti yfir harmi yfir að hagnaðurinn hafi orðið þetta mikill hvatti hann bandarísk stjórnvöld til að grípa til aðgerða. Draga verður úr viðskiptahallanum og að því er virðist krónískum fjárlagahalla.