Credit Suisse, næst stærsti banki Sviss, áætlar að segja upp 6.500 starfsmönnum á þessu ár. Í kjölfar þess að bankinn tapaði 2.430 milljónum dollara í fyrra. Þetta kemur fram í frétt Reuters fréttaveitunnar .

Forstjóri Credit Suisse, Tidjane Thiam, sem tók við bankanum fyrir einu og hálfu ári síðan, sagði að bankinn myndi leggja áherslu á eignastýringu en minni áherslu á fjárfestingar.

Bankinn hefur þegar skorið niður um milljarð dollara kostnaði í fyrra og hafa sagt um 7.250 manns og nú mun fjöldi þeirra sem missa störfin aukast talsvert á þessu ári.