Árið 2009 gerði ríkisstjórnin samkomulag við álframleiðslufyrirtækin um álagningu tímabundins raforkuskatts fyrir tímabilið 2010-2012. Í vor var samráðslaust ákveðið að framlengja skattlagninguna en fyrir fyrirtæki eins og Alcoa er um að ræða 770 millljónir króna á ári.