Vísbendingar eru um að efnahagslífið á evrusvæðinu sé að taka við sér eftir niðursveiflu af völdum skuldakreppunnar, að mati Framfara- og efnahagsstofnunar Evrópu (OECD).

Hagvísarnir hækkuðu um 0,2 prósentustig á evrusvæðinu, þar af um 0,1 prósentustig í Bretlandi.

Talsverður kippur er í Bandaríkjunum og í Japan, að mati OECD. Á móti virðist hagkerfi Brasilíu og Kína verða að kólna.