*

fimmtudagur, 18. júlí 2019
Innlent 6. desember 2018 09:20

Framkvæmdastjórar kaupa í Eimskip

Framkvæmdastjórar hjá Eimskip keyptu hluti fyrir rétt tæpar 40 milljónir í félaginu hvor um sig.

Ritstjórn
Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskipa.
Haraldur Guðjónsson

Hilmar Pétur Valgarðsson, Matthías Matthíasson, Bragi Þór Marinósson, Guðmundur Nikulásson og Elín Hjálmarsdóttir  framkvæmdastjórar hjá Eimskip, hafa keypt hlut í fyrirtækinu fyrir rétt tæpar fjörtíu milljónir króna hvert. Þetta kemur fram í tilkynningum til Kauphallarinnar. 

Hvert um sig keyptu 183.573 hluti á verðinu 211 krónur á hlut enginn af þeim átti hluti fyrir viðskiptin. 

Stikkorð: Eimskip
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is