Stórir fiskar í lítilli tjörn er heiti greinar Viðskiptaráðs sem fjallar um stöðu lífeyrissjóðanna og möguleika á úrbótum. Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir þetta snúast um að aðrir geri lífeyrissjóðunum lífið auðveldara.

VB Sjónvarp ræddi við Frosta.