Sinfóníuhljómsveit Íslands var á tónleikaferð um Bandaríkin árið 2000 og eftir vel heppnaða tónleika í Kennedy Center í Washington bauð þáverandi sendiherra, Jón Baldvin Hannibalsson, til síðbúins kvöldverðar í bústað sínum.

Á myndinni, sem birtist í Morgunblaðinu þann 15. október árið 2000, sést Jón Baldvin bjóða Margréti Hjaltested velkomna.