Gengi krónunnar lækkaði um 0,26% í litlum viðskiptum í dag. Stýrivextir voru hækkaðir um 25 punkta í Bandaríkjunum í gær eins og búist var við. Gengi USD lækkaði í kjölfarið þar sem minni líkur þóttu á vaxtahækkun í óvember. Í dag hefur þróunin gengið að mestu leyti til baka og gengi USD á svipuðum slóðum og fyrir vaxtabreytinguna segir í frétt frá Íslandsbanka.


EUR/USD 1,2260
USDJPY 110,50
GBPUSD 1,7940
USDISK 71,40
EURISK 87,55
GBPISK 128,15
JPYISK 0,6460
Brent olía 45,80
Nasdaq -1,50%
S&P -1,20%
Dow Jones -1,15%

Gengisvísitala krónunnar hækkaði úr 121,55 í 121,87