Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,82% og er 8.797 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. Veltan nam 15 milljörðum króna.

Nýherji hækkaði um 2,44%, 365 hækkaði um 0,9% og Föreya banki hækkaði um 0,81%.

Century Aluminium lækkaði um 3,65%, Eik lækkaði um 2,85%, Atorka Group lækkaði um 2,45%, Straumur-Burðarás lækkaði um 2,01% og FL Group lækkaði um 2,01%.

Gengi krónu veiktist um 1,45% og er 113 stig við lok dags.