Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,2% og er 4.941 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis.

Veltan nam 6,2 milljöðrum króna.

Atlantic Petroleum [ FO-ATLA ] hækkaði um 7,3%, Marel [ MARL ] hækkaði um 4,2%, Glitnir [ GLB ]  hækkaði um 3,4%, FL Group [ FL ] hækkaði um 2,9% og Kaupþing [ KAUP ] hækkaði um 1,4%.

Skipti lækkaði um 3,5%, Eimskip [ HFEIM ] lækkaði um 1,6%, Eik banki [ FO-EIK ]  lækkaði um 1,5%, Atorka Group [ ATOR ] lækkaði um 0,7% og Bakkavör Group [ BAKK ] lækkaði um 0,6%.