*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 10. nóvember 2004 10:03

KB banki taldi of mikla áhættu í 100% lánum

Ritstjórn

KB banki skoðaði möguleikann á 100% lánum áður en 80% lánin voru endanlega ákveðin en áhættan var talin of mikil, fyrst og fremst vegna áhættunnar af lækkun fasteignaverðs. Sjá nánar í úttekt Viðskiptablaðsins í dag á 100% íbúðakaupalánum.